UA-112177186-1

Um okkur

Líftækni er fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu og lausnum á heilbrigðissviði með áherslu á rannsóknavörur og líftæknivörur ásamt lækningatækjum.

Líftækni skiptist í lækningatæki, líftæknivörur og rannsóknarvöru ásamt því að vera með öfluga tæknideild. Starfsmenn í tæknideild hafa margra ára reynslu og þekkingu á viðhaldi og viðgerðum á háþróuðum lækninga og rannsóknarbúnaði.

Helstu birgjar okkar sem eru meðal fremmstu framleiðanda heims í lækningatækjum, rannsóknavörum og líftæknivörum: Beckman Coulter, SCIEX, Mindray, VedaLab, Nikkiso, Alfresa Pharma og nokkrir fleiri.

Við erum með alhliða lausnir og vörur fyrir heilbrigðisstofnanir, læknastofur, hjúkrunarheimili, dýralækna, rannsóknarstofur í líftækni, efnagreiningu, matvælaeftirliti, lyfjaiðnaði og önnur iðnfyrirtæki.

Meðal vöruflokka okkar eru Lækningatæki, líftæknivörur og rannsóknavörur.

Starfsfólk Líftækni keppir að því að hafa í hávegum eftirfarandi gildi til þess að þjóna viðskiptavinum sínum sem allra best með áherslu á eftirfarandi gildi:

  • Heiðarleiki
  • Áræðanleiki
  • Traust
  • Hreinskilni

Fyrir frekari upplýsingar hafið samband í síma 414-9100 eða sendið póst á info@liftaekni.is