Okkar gildi
Heiðarleiki
Áræðni – Traust
Hreinskilni
Líftækni er fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu og lausnum á heilbrigðissviði með áherslu á rannsóknavörur og líftæknivörur ásamt lækningatækjum.
Líftækni skiptist í lækningatæki, líftæknivörur og rannsóknarvöru ásamt því að vera með öfluga tæknideild. Starfsmenn tæknideildar hafa margra ára reynslu og þekkingu á viðhaldi og viðgerðum á háþróuðum lækninga og rannsóknarbúnaði.
Helstu birgjar okkar sem eru meðal fremmstu framleiðanda heims í lækningatækjum, rannsóknavörum og líftæknivörum: Beckman Coulter, SCIEX, Mindray, VedaLab, Nikkiso, Alfresa Pharma og nokkrir fleiri.
Fyrir frekari upplýsingar hafið samband í síma 414-9100 eða sendið póst á info@liftaekni.isi
Starfsfólk
Starfsmenn Líftækni hafa margra ára reynslu af sölu og þjónustu lækningatækja
Hafa samband
Hafir þú spurningar um vöruframboð eða aðra þjónustu Líftækni má senda okkur skilaboð hér að neðan og við svörum við fyrsta tækifæri.